Á aðalfundi GKG sem haldinn var í Íþróttamiðstöð GKG þann 30 nóvember ákvað stjórn GKG að Birgir Leifur Hafþórsson færi fyrstu einstaklinga á frægðarvegg félagsins. Þá ákvað stjórn GKG að Guðmundur Oddsson, fyrrverandi formaður GKG til 10 ára yrðir heiðursfélagi klúbbsins.
Rekstur GKG gekk vel og má lesa allt um það á heimasíðu GKG.
Ársreikning félagsins má sjá með því að smella hér.
