/

Deildu:

Birgir Leifur Hafþórsson.
Auglýsing

Birgir Leifur Hafþórsson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er sem stendur efstur á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Leirdalsvelli.  Birgir Leifur lék í dag á 66 höggum, 5 undir pari Leirdalsvallar.

Gísli Sveinbergsson, úr Golfklúbbnum Keili er annar á 68 höggum, 3 undir pari.  Jafnir i 3-4  sæti koma þeir Þórður Rafn Gissurarsson. úr Golfklúbbi Reykjavíkur og heimamaðurinn Sigmundur Einar Másson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðarbæjar.  Hægt er að fylgjast með stöðu mála á golf.is en skor er uppfært á þriggja holu fresti.

 

1            Birgir Leifur Hafþórsson              GKG      66 -5

2            Gísli Sveinbergsson                    GK         68 -3

3-4         Þórður Rafn Gissurarson             GR        71 par

3-4         Sigmundur Einar Másson            GKG      71 par

 

Hægt er að fylgjast með stöðu mála á golf.is en skor er uppfært á þriggja holu fresti.

 

Deildu:

Auglýsing
Svipmyndir frá æfingaferð íslenska landsliðshópsins á La Finca í janúar 🇪🇸 lafincaresort
Undirbúningur hjá Guðrúnu Brá áður en hún hélt af stað til Suður Afríku að keppa á Sunshine mótaröðinni í golfi 🇿🇦Endilega fylgist með henni næstu vikur 📸
Skráning er hafin á Golfhátíð á Akranesi ⛳️ frábær skemmtun fyrir 11-14 ára af öllu getustigi 🙏🏻 nánari upplýsingar og skráning á golf.is
Frábær vika að baki hjá íslenska landsliðshópnum á La Finca Golf ⛳️Thank you for having us lafincaresort lafinca_sports

📸 kristinmariaa
Auglýsing