Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar lék fjórða hringinn á lokamóti fyrir Evrópumótaröðina á 72 höggum. Hann hefur því leikið hringina fjóra á samtals 287 höggum og er sem stendur í 103 sæti og ljóst að hann kemst ekki í gegnum niðurskurðinn sem miðast við 70 keppendur.
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK