/

Deildu:

Auglýsing

Birgir Leifur hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og garðabæjar sigraði á símamótinu sem lauk í dag á Hamarsvelli í Borgarnesi. Birgir Leifur og Kristján Þór úr Golfklúbbnum Kili háður harða baráttu um sigurinn allt fram á síðustu holu en svo fór að lokum að Birgir hafði betur. Borgir lék hringina þrjá á 208 höggum eða á 5 höggum undir pari. Kristján Þór Varð annar á 212 höggum eða 1 undir pari. Í þriðja sæta varð hinn 18 ára Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar en hann spilaði hringina þrjá á 216 höggum eða 3 yfir pari Hamarsvallar.

 

1. sæti               Birgir Leifur Hafþórsson                 GKG      69/68/71 = 208 -5

2. sæti               Kristján Þór Einarsson                   GKJ        68/68/76 = 212 -1

3. sæti               Aron Snær Júlíusson                      GKG      70/70/76 = 216 +3

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ