Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru bæð við keppni á næst sterkustu atvinnumótaröðum karla og kvenna í Evrópu. Birgir Leifur hóf leik í dag á Áskorendamótaröðinni sem fram fer í Svíþjóð og Valdís lék á 72 höggum (+1) á fyrsta keppnisdeginum á LET Access mótaröðinni sem fer einnig fram í Svíþjóð.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK