Stjórn LEK hefur samþykkt þá breytingu á reglugerð um val á landsliði kvenna 50 ára og eldri að miða skuli við besta árangur keppenda í sex mótum af níu fyrir árið 2015. Nú hafa farið fram þrjú mót sem telja fyrir næsta ár. Enga breytingu er um að ræða vegna landsliða karla enda er aðeins eftir eitt mót hjá þeim.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
92 nýir héraðsdómarar í golfi
09.03.2025
Golfreglur
Ráðstefna SÍGÍ
04.03.2025
Golfvellir
GSÍ leitar að markaðsstjóra
24.02.2025
Fréttir