/

Deildu:

Auglýsing

Mótanefnd Golfsambands Íslands hefur gert breytingar á drögum að mótaskrá sumarsins sem kynnt voru s.l. haust.

Breytingarnar varða aðallega mótahald unglinga og eru eftirfarandi: Fjórða stigamót sumarsins á unglingamótaröðinni verður leikið á Jaðarsvelli Akureyri dagana 19.-21. júlí og Íslandsmótið í höggleik unglinga verðu leikið á Leirdalsvelli dagana 16.-18. ágúst. Enn er leitað að hentugum velli fyrir Íslandsmótið i í holukeppni unglinga.

Einnig hefur öðru stigamóti á mótaröð þeirra bestu, sem leikið verður á Hlíðarvelli dagana 8.-9. júní, verið breytt þannig að leiknar verða 36 holur laugardaginn 8. júní og 18 holur sunnudaginn 9. júní.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ