Drög að mótaskrá Golfsambands Íslands fyrir sumarið 2015 voru lögð fram á formannafundi sambandsins sem fram fór í Borgarnesi. Mótaskráin fer nú í umsagnar ferli til klúbbana og að því loknu mun hún verða birt í sinn endanlegu mynd
Eimskipsmótaröðin
23.-24. maí Hólmsvöllur – Golfklúbbur Suðurnesja
29.-31. maí Vestmannaeyjavöllur – Golfklúbbur Vestmannaeyja
12.-14. júní Hvaleyrarvöllur – Golfklúbburinn Keilir
19.-21. júní Jaðarsvöllur – Golfklúbbur Akureyrar/ Íslandsmóti í holukeppni
23.-25. júní Garðavöllur – Golfklúbburinn Leynir / Íslandsmót í golfi
22.-23. ágúst Urriðavöllur – Golfklúbburinn Oddur
Íslandsbankamótaröðin.
23.-24. maí Garðavöllur – Golfklúbburinn Leynir
5.-7. júní Strandavöllur – Golfklúbbur Hellu/ Íslandsmót í holukeppni
20.-21. júní Húsatóftavöllur – Golfklúbbur Geindavíkur
17.-19. júlí Grafarholtsvöllur – Golfklúbbur Reykjavíkur / Íslandsmót í höggleik
22.-23. ágúst Urriðavöllur – Golfklúbburinn Oddur
5.-6. September Hlíðavöllur – Golfklúbburinn Kjölur
Áskorendamótaröð Íslandsbanka.
23. maí Kálfatjarnavöllur – Golfklúbbur Vatnleysustrandar
6. júní Svarfhólsvöllur – Golfklúbbur Selfoss
20. júní Kirkjubólsvöllur – Golfklúbbur Sandgerðis
18.-19. júlí Nesklúbburinn – Nesklúbburinn
22.-23. ágúst Glanni – Golfklúbburinn Glanni
5. september Bakkakot – Golfklúbbur Bakkakots
Sveitakeppni Golfsambandsins
7.-9. ágúst – 1. deild karla – Hamarsvöllur – Golfklúbbur Borgarness
7.-9. ágúst – 2. deild karla – Vestmannaeyjar – Golfklúbbur Vestmannaeyja
7.-9. ágúst – 3. deild karla – Bárarvöllur – Golfklúbburinn Vestarr
7.-9. ágúst – 4. deild karla – Syðridalsvöllur – Golfklúbbur Bolungarvíkur
7.-9. ágúst – 5. deild karla – Brautarholt – Golfklúbbur brautarholts
7.-9. ágúst – 1. deild kvenna – Leirdalsvöllur – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
7.-9. ágúst – 2. deild kvenna – Gufudalsvöllur – Golfklúbbur Hveragerðis
14.-16. ágúst – Sveitakeppni eldri kylfinga 1. deild karla – Hólmsvöllur – (Golfklúbbur Suðurnesja)
14.-16. ágúst – Sveitakeppni eldri kylfinga 1.-2. deild kvenna – Þverárvöllur – Golfklúbburinn Þverá Hellishólum
14.-16. ágúst – Sveitakeppni eldri kylfinga, 2. og 3. deild karla – Kirkubólsvöllur – Golfklúbbur Vatnleysustrandar
14.-16. ágúst – Sveitakeppni stúlkna 15 ára og 18 ára og yngri – Selsvöllur – Golfklúbburinn Flúðir
14.-16. ágúst – Sveitakeppni drengja 15 ára og yngri – Öndverðarnesvöllur Golfklúbbur öndvereðarness
14.-16. ágúst – Sveitakeppni pilta 18 ára og yngri – Jaðarsvöllur – Golfklúbbur Akureyrar