Að fengnu áliti og ráðgjöf frá Veðurstofu Íslands er það mat mótstjórnar Egils Gull mótsins á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Garðavelli að fella niður keppnisdaga 2 og 3.
Veðurspá fyrir laugardaginn 18. er ekki ákjósanleg til golfleiks og því síður veðurspá fyrir sunnudaginn. Það hefur því verið ákveðið að láta úrslit dagsins í dag gilda.
Úrslit
Karlaflokkur:
1. Axel Bóasson, GK 68 högg (-4)
2. Aron Snær Júlíusson, GKG 70 högg (-2)
3.-4. Andri Már Óskarsson, GHR 71 högg (-1)
3.-4. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR 71 (-1)
Kvennaflokkur:
1. -2. Arna Rún Kristjánsdóttir, GM 76 högg (+4)
1.-2. Guðrún B. Björgvinsdóttir, GK 76 högg(+4)
3. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 78 högg (+6)
Stigakeppni klúbba:
Karlaflokkur:
1. Golfklúbbur Mosfellsbæjar
2. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
3.-4. Golfklúbburinn Keilir
3.-4. Golfklúbbur Akureyrar
Kvennaflokkur:
1. Golfklúbburinn Keilir
2. Golfklúbbur Mosfellsbæjar
3. Golfklúbbur Reykjavíkur
1. keppnisdagur –
Margir af bestu kylfingum landsins eru skráðir til leiks á Egil-Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer dagana 18.-20. maí. Mótið fer fram á Garðavelli á Akranesi. Mótið er það þriðja í röðinni á keppnistímabilinu 2017-2018 á Eimskipsmótaröðinni. Keppendur sem skráðir eru til leiks eru tæplega 90.
Íslandsmeistarinn Axel Bóasson úr Keili byrjaði vel á fyrsta keppnisdeginum. Hann lék á 68 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. Hann er með tveggja högga forskot á Aron Snæ Júlíusson úr GKG. Þar á eftir koma þeir Andri Már Óskarsson úr GHR og Dagbjartur Sigurbrandsson GR.
1. Axel Bóasson, GK 68 högg (-4)
2. Aron Snær Júlíusson, GKG 70 högg (-2)
3.-4. Andri Már Óskarsson, GHR 71 högg (-1)
3.-4. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR 71 (-1)
5.-10. Stefán Þór Bogason, GR 72 högg (par)
5.-10. Sverrir Haraldsson, GM 72 högg (par)
5.-10. Arnór Snær Guðmundsson, GHD 72 högg (par)
5.-10. Tumi Hrafn Kúld, GA 72 högg (par)
5.-10. Kristján Þór Einarsson, GM 72 högg 72 (par)
Arna Rún Kristjánsdóttir úr GM og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK voru efstar og jafnar eftir fyrsta keppnisdaginn á Egils Gullmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þær léku báðar á 76 höggum eða +4. Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er í þriðja sæti á +6 en hún er á heimavelli á Garðavelli á Akranesi á þessu móti. Egils Gull mótið er þriðja mótið á tímabilinu 2017-2018 á Eimskipsmótaröðinni.
1. -2. Arna Rún Kristjánsdóttir, GM 76 högg (+4)
1.-2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 76 högg (+4)
3. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 78 högg (+6)
4. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD 80 högg (+8)
5. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 81 högg (+9)
6.-10. Ásdís Valtýsdóttir, GR 82 högg (+10)
6.-10. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS 82 högg (+10)
6.-10. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 82 högg (+10)
6.-10. Saga Traustadóttir, GR 82 högg (+10)
6.-10. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 82 (+10)
Smelltu hér til að fylgjast með skori keppenda.
Alls eru 17 keppendur skráðir til leiks í kvennaflokki og ber þar hæst að atvinnukylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili eru á meðal keppenda.
Valdís er á heimavelli á þessu móti en hún fagnaði Íslandsmeistaratitlinum árið 2017. Valdís leikur á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðinni, og Guðrún Brá keppir á LET Access mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu. Valdís og Þórdís Geirsdóttir úr GK eru einu keppendurnir í kvennaflokki sem hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn í golfi.
Meðalforgjöfin í kvennaflokknum er 2,5. Valdís Þóra og Guðrún Brá eru með lægstu forgjöfina eða -3,1, Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR kemur þar næst í röðinni með -1,7.
GR er með flesta keppendur í kvennaflokki eða sex alls, Keilir kemur þar á eftir með fjóra keppendur. Keppendur í kvennaflokki koma samtals úr átta golfklúbbum víðsvegar af landinu.
GR – 6
GK – 4
GM – 2
GA – 1
GHD -1
GKG -1
GL -1
GOS -1
Í karlaflokki eru 70 keppendur skráðir til leiks. Fjórir þeirra hafa fagnað Íslandsmeistaratitlinum í golfi, þeir eru Axel Bóasson úr Keili, Ólafur Björn Loftsson úr GKG, Sigmundur Einar Másson úr GKG og Kristján Þór Einarsson úr GM.
Axel og Ólafur Björn eru atvinnukylfingar, en Axel keppir á Áskorendamótaröðinni sem er næst sterkasta atvinnumótaröð í Evrópu. Ólafur keppir á Nordic Tour mótaröðinni sem er í þriðja styrkleikaflokki í Evrópu.
Meðalforgjöfin í karlaflokki er 1,9 og eru alls 24 keppendur með 0 eða lægra í forgjöf. Axel Bóasson er með lægstu forgjöfina eða -3,5. Þar á eftir kemur Aron Snær Júlíusson úr GKG með -3, Kristján Þór er með -2 líkt og Björn Óskar Guðjónsson úr GM.
Alls eru keppendur frá 17 klúbbum víðsvegar af landinu á meðal keppenda á Egils-Gull mótinu. Flestir frá GR eða 16, og GKG er með 15 keppendur, GM er með 10, GK 7 líkt og GA.
NK -1
GVS -2
GV -1
GSE -1
GR – 16
GOS – 2
GÖ – 1
GM – 10
GKG – 15
GK – 7
GÍ – 1
GHR – 1
GHH – 1
GHD – 1
GFH -1
GEY – 1
GA -7
Keppendur í kvennaflokki í stafrófsröð:
Amanda Guðrún Bjarnadóttir | GHD | 3.4 |
Andrea Ýr Ásmundsdóttir | GA | 3.8 |
Anna Sólveig Snorradóttir | GK | 1.8 |
Arna Rún Kristjánsdóttir | GM | 5.3 |
Ásdís Valtýsdóttir | GR | 7.1 |
Eva Karen Björnsdóttir | GR | 3 |
Gerður Hrönn Ragnarsdóttir | GR | 6.2 |
Guðrún Brá Björgvinsdóttir | GK | -3.1 |
Hafdís Alda Jóhannsdóttir | GK | 3.2 |
Heiða Guðnadóttir | GM | 3.1 |
Heiðrún Anna Hlynsdóttir | GOS | 5 |
Hulda Clara Gestsdóttir | GKG | 1.9 |
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir | GR | 3.9 |
Ragnhildur Kristinsdóttir | GR | -1.7 |
Saga Traustadóttir | GR | 0.5 |
Valdís Þóra Jónsdóttir | GL | -3.1 |
Þórdís Geirsdóttir | GK | 2.7 |
Keppendur í karlaflokki í stafrófsröð:
Adam Örn Stefánsson | GVS | 4.2 |
Andri Már Guðmundsson | GM | 3.3 |
Andri Már Óskarsson | GHR | -0.7 |
Arnór Ingi Finnbjörnsson | GR | -0.4 |
Arnór Snær Guðmundsson | GHD | -0.1 |
Aron Emil Gunnarsson | GOS | 4.0 |
Aron Skúli Ingason | GM | 2.6 |
Aron Snær Júlíusson | GKG | -3.0 |
Axel Bóasson | GK | -3.5 |
Bjarni Þór Lúðvíksson | GR | 5.1 |
Björn Óskar Guðjónsson | GM | -2.0 |
Böðvar Bragi Pálsson | GR | 1.9 |
Breki Gunnarsson Arndal | GKG | 5.3 |
Dagbjartur Sigurbrandsson | GR | -0.8 |
Dagur Fannar Ólafsson | GKG | 4.8 |
Daníel Hilmarsson | GKG | 3.0 |
Daníel Ísak Steinarsson | GK | 0.9 |
Egill Ragnar Gunnarsson | GKG | -0.6 |
Einar Bjarni Helgason | GFH | 3.7 |
Einar Snær Ásbjörnsson | GR | 1.7 |
Elvar Már Kristinsson | GR | 3.5 |
Eyþór Hrafnar Ketilsson | GA | 1.5 |
Guðmundur Arason | GR | 2.5 |
Gunnar Blöndahl Guðmundsson | GKG | 4.3 |
Hákon Harðarson | GR | 1.0 |
Hákon Örn Magnússon | GR | -0.5 |
Halldór Fannar Halldórsson | GR | 5.0 |
Haukur Már Ólafsson | GKG | 2.1 |
Helgi Snær Björgvinsson | GK | 2.3 |
Henning Darri Þórðarson | GK | -0.6 |
Hlynur Bergsson | GKG | -0.9 |
Hrafn Guðlaugsson | GSE | 0.3 |
Ingvar Andri Magnússon | GKG | -0.5 |
Jóhann Gunnar Kristinsson | GR | 4.3 |
Jóhann Sigurðsson | GVS | 4.8 |
Jón Gunnarsson | GKG | 3.8 |
Jón Hilmar Kristjánsson | GM | 4.0 |
Kjartan Óskar Karitasarson | NK | 4.5 |
Kristján Benedikt Sveinsson | GA | 0.7 |
Kristján Þór Einarsson | GM | -2.0 |
Kristófer Karl Karlsson | GM | 0.3 |
Kristófer Orri Þórðarson | GKG | 0.3 |
Lárus Garðar Long | GV | 3.1 |
Lárus Ingi Antonsson | GA | 3.5 |
Magnús Bjarnason | GEY | 5.0 |
Magnús Friðrik Helgason | GKG | 4.7 |
Ólafur Björn Loftsson | GKG | -1.8 |
Óli Kristján Benediktsson | GHH | 4.7 |
Orri Bergmann Valtýsson | GK | 4.3 |
Örvar Samúelsson | GA | 1.7 |
Peter Henry Bronson | GM | 0.0 |
Pétur Sigurdór Pálsson | GOS | 4.4 |
Ragnar Már Ríkarðsson | GM | 2.0 |
Sigmundur Einar Másson | GKG | 0.9 |
Sigurður Arnar Garðarsson | GKG | -0.2 |
Sigurður Bjarki Blumenstein | GR | 0.8 |
Sigurður Már Þórhallsson | GR | 3.6 |
Stefán Óli Magnússon | GÍ | 4.7 |
Stefán Þór Bogason | GR | -1.4 |
Stefán Þór Hallgrímsson | GM | 4.5 |
Sturla Höskuldsson | GA | 4.0 |
Sveinbjörn Guðmundsson | GK | 5.3 |
Sverrir Haraldsson | GM | 1.5 |
Theodór Emil Karlsson | GM | -0.3 |
Tómas Eiríksson Hjaltested | GR | 3.0 |
Tumi Hrafn Kúld | GA | -0.3 |
Víðir Steinar Tómasson | GA | 1.7 |
Vikar Jónasson | GK | -1.5 |
Viktor Ingi Einarsson | GR | -0.6 |
Þórir Baldvin Björgvinsson | GÖ | 3.2 |