/

Deildu:

Jón Karlsson og Þórdís Geirsdóttir

Árið 1947 átti Helgi Skúlason augnlæknir á Akureyri hugmyndina að efna til Íslandsmóts eldri kylfinga. Hugmyndin fékk góðar undirtektir og var samþykkt sama ár á golfþingi. Meginreglur voru að kylfingar þurftu að vera orðnir 50 ára og mótið yrði haldið í tengslum við Íslandsmótið í golfi. Nú eru kominn 77 ár síðan og mótið hefur verið haldið í jafnmörg skipti. Í dag hefst mótið á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Að gefnu tilefni höfum við tekið saman nokkrar tölulegar upplýsingar frá aldamótum.

Kylfingar sem skrá sig til leiks og keppa um Íslandsmeistaratitill eldri kylfinga eru að verða betri með hverju árinu sem líður. Það sýnir okkur þróun meðaltals á forgjöf keppenda frá aldamótum.

Karlaflokkur:

6: Jón Haukur Guðlaugsson, 2005, 2007, 2008, 2009, 2010, 2013

3: Sigurður H Hafsteinsson, 2011, 2012, 2014

Kvennaflokkur:

9: Þórdís Geirsdóttir, 2015, 2016, 2017, 2018, 2019, 2020, 2021, 2022, 2023

3: Kristín H Pálsdóttir, 2003, 2005, 2006

3: Erla Adolfsdóttir, 2002, 2007, 2008

Karlaflokkur:

17 högg: Skúli Gunnar Ágústsson, 2001

16 högg: Jón Haukur Guðlaugsson, 2007

15 högg: Jón Haukur Guðlaugsson, 2009

Kvennaflokkur:

26 högg: Þórdís Geirsdóttir, 2001

25 högg: Þórdís Geirsdóttir, 2007

22 högg: Kristín H Pálsdóttir, 2009

Karlaflokkur:

68: Helgi Anton Eiríksson, Vestmannaeyjavöllur, 2019

68: Jón Haukur Guðlaugsson, Strandarvöllur, 2013

Kvennaflokkur:

71: Þórdís Geirsdóttir, Vestmannaeyjavöllur, 2015

211: Helgi Anton Eiríksson, Vestmannaeyjavöllur, 2019

217: Þórdís Geirsdóttir, Vestmannaeyjavöllur, 2015

Karlaflokkur:

1 Jón Haukur Guðlaugsson – 10, 2005, 2007-2011, 2013-2015, 2018

2 Jóhann Reynisson – 10, 2001-2008, 2010, 2014

3 Gauti Grétarsson – 10, 2015-2024

Kvennaflokkur:

1 María Málfríður Guðnadóttir – 16, 2009-2024

2 Steinunn Sæmundsdóttir – 13, 2010-2019, 2021-2023

3 Ásgerður Sverrisdóttir – 13, 2012-2024

Jón Haukur Guðlaugsson, 2013, 63 ára

Kristín H Pálsdóttir, 2006, 61 árs

Sigurbjörn Þorgeirsson, 2021, 50 ára

Þórdís Geirsdóttir, 2015, 50 ára

Steinunn Sæmundsdóttir, 2010, 50 ára

Erla Adolfsdóttir, 2002, 50 ára

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ