Golfsamband Íslands

Elísabet Íslandsmeistari í +65 í fyrsta sinn

Frá vinstri: Þyrí Valdimarsdóttir, Elísabet Böðvarsdóttir og Ágústa Dúa Jónsdóttir. Mynd/seth@golf.is

Elísabet Böðvarsdóttir, GKG, sigraði á Íslandsmóti eldri kylfinga í flokki 65 ára og eldri 2022.

Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 14.-16. júlí.

Keppendur í þessum flokki léku þrjá keppnishringi af rauðum teigum – keppt var í höggleik.

Elísabet lék hringina þrjá á 257 höggum og sigraði með töluverðum yfirburðum. Ágústa Dúa Jónsdóttir úr Nesklúbbum varð önnur á 270 höggum og Þyrí Valdimarsdóttir úr Nesklúbbnum varð þriðja á 280 höggum.

Þetta er í fyrsta sinn sem Elísabet fagnar sigri í þessum flokki á Íslandsmóti +65.

Smelltu hér fyrir lokastöðu og úrslit:


Smelltu hér fyrir myndasafn frá Íslandsmóti eldri kylfinga 2022:

1. Elísabet Böðvarsdóttir, Golklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, 257 högg (+44) (89-84-84).
2. Ágústa Dúa Jónsdóttir, Nesklúbburinn, 270 högg (+57) (89-90-91).
3. Þyrí Valdimarsdóttir, Nesklúbburinn, 280 högg (+67) (96-86-98).
4. Oddný Sigsteinsdóttir, Golfklúbbur Reykjavíkur, 282 högg (101-94-87).
5. Sólveig B. Jakobsdóttir, Golfklúbburinn Keilir, 309 högg (110-95-104).
6. Ólafía M, Magnúsdóttir, Golfklúbbur Reykjavíkur, 310 högg (106-107-97).

Íslandsmeistarar frá upphafi í flokki +65 ára í kvennaflokki.

Fram til ársins 2016 var keppt í flokki +70 ára og eldri.
Keppt var fyrst í flokki 50 ára og eldri árið 2016.
Frá árinu 2018 hefur ekki verið keppt um Íslandsmeistaratitil
með forgjöf á Íslandsmóti eldri kylfinga.

ÁrNafnKlúbburFlokkur
2001Patricia Ann JónssonGA+65
2002Ekki keppt+65
2003Lovísa SigurðardóttirGR+65
2004Inga MagnúsdóttirGK+65
2005Inga MagnúsdóttirGK+65
2006Inga MagnúsdóttirGK+65
2007Inga MagnúsdóttirGK+65
2008Inga MagnúsdóttirGK+65
2009Sigrún RagnarsdóttirGK+65
2010Sigrún RagnarsdóttirGK+65
2011Sigrún RagnarsdóttirGK+65
2012Sigrún RagnarsdóttirGK+65
2013Sigrún RagnarsdóttirGK+65
2014Inga MagnúsdóttirGK+65
2015Sigrún RagnarsdóttirGK+65
2016Sigrún RagnarsdóttirGK+65
2017Margrét GeirsdóttirGR+65
2018Áslaug SigurðardóttirGKB+65
2019Erla AdolfsdóttirGHD+65
2020Oddný SigsteinsdóttirGR+65
2021Guðrún GarðarsGR+65
2022Elísabet BöðvarsdóttirGKG+65

Íslandsmeistarar frá upphafi með forgjöf í flokki +65 ára:

Ár NafnKlúbbur Flokkur
2001Patricia Ann JónssonGA+65
2002Ekki keppt+65
2003Lovísa SigurðardóttirGR+65
2004Gerða HalldórsdóttirGS+65
2005Aðalheiður Rósa GunnarsdóttirGA+65
2006Valdís ValgeirsdóttirGS+65
2007Inga MagnúsdóttirGK+65
2008Inga MagnúsdóttirGK+65
2009Sigrún RagnarsdóttirGK+65
2010Sigrún RagnarsdóttirGK+65
2011Sigrún RagnarsdóttirGK+65
2012Inga MagnúsdóttirGK+65
2013Sigrún RagnarsdóttirGK+65
2014Inga MagnúsdóttirGK+65
2015Katrín Lovísa MagnúsdóttirGV+65
2016Margrét GeirsdóttirGR+65
2017Margrét GeirsdóttirGR+65
Exit mobile version