Frá vinstri: Embla Sigrún Arnsteinsdóttir, GA, Elísabet Þóra Ólafsdóttir, NK og Eiríka Malaika Stefánsdóttir, GM.
Auglýsing

Íslandsmót unglinga 2024 í holukeppni fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði dagana 24.-26. ágúst.

Úrslitin réðust í dag, mánudaginn 26. ágúst.

Til úrslita í stelpuflokki 12 ára og yngri léku Elísabet Þóra Ólafsdóttir, NK, og Eiríka Malaika Stefánsdóttir, GM. Þar hafði Elísabet Þóra betur á þriðju holu í bráðabana eða á 21. holu.

Embla Sigrún Arnsteinsdóttir, GA, varð þriðja eftir 4/3 sigur gegn Emblu Dröfn Hákonardóttur, GKG.

Öll úrslit úr þessum flokki eru hér fyrir neðan.

Frá vinstri Embla Sigrún Arnsteinsdóttir GA Elísabet Þóra Ólafsdóttir NK og Eiríka Malaika Stefánsdóttir GM


Smelltu hér fyrir úrslit leikja.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ