Íslenska karlalandsliðið tapaði í dag fyrir Finnum með fimm vinningum geng engum í lokaleik sínum á EM í ár. Þetta þýðir að Ísland leikur í 2 deild á næsta ári því liðið hafnaði í 14 sæti.
Spánverjar tryggðu sér Evrópumeistarartitilinn í dag er þeir sigruðu Írland 5/2.