Frá vinstri: Auður Bergrún Snorradóttir, GM, Eva Kristinsdóttir, GM og Heiða Rakel Rafnsdóttir, GM.
Auglýsing

Íslandsmót unglinga 2024 í holukeppni fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði dagana 24.-26. ágúst.

Úrslitin réðust í dag, mánudaginn 26. ágúst.

Til úrslita í stúlknaflokki 17-18 ára léku Eva Kristinsdóttir, GM og Auður Bergrún Snorradóttir, GM. Þar hafði Eva betur 7/6.

Heiða Rakel Jónsdóttir, GM, og Elísabet Sunna Scheving, GKG, léku til úrslita um þriðja sætið og þar hafði Heiða Rakel betur 1/0.

Öll úrslit úr þessum flokki eru hér fyrir neðan.

Frá vinstri Auður Bergrún Snorradóttir GM Eva Kristinsdóttir GM og Heiða Rakel Rafnsdóttir GM

Smelltu hér fyrir úrslit leikja.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ