Golfsamband Íslands

Evrópumót landsliða 2024 – karlalandsliðið tryggði sér sæti á meðal þeirra bestu

Frá vinstri: Þorsteinn Hallgrímsson, Dagbjartur, Gunnlaugur Árni, Tómas, Daníel Ísak, Aron Emil, Logi og Bjarni.

Karlalið Íslands tryggði sér í dag sæti í efstu deild Evrópumótsins með glæsilegum sigri gegn Belgíu. 

 

Landsliðshópurinn æfðu saman í Þýskalandi í lok síðustu viku:

Efri röð frá vinstri: Ólafur Björn Loftsson, Bjarni Már Ólafsson, Baldur Gunnbjörnsson, Guðrún Jóna Nolan Þorsteinsdóttir, Andrea Bergsdóttir, Anna Júlía Ólafsdóttir, Heiðrún Anna Hlynsdóttir, Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Hulda Clara Gestsdóttir, Pamela Ósk Hjaltadóttir, Eva Fanney Matthíasardóttir, Eva Kristinsdóttir, Bryndís Eva Ágústsdóttir, Auður Bergrún Snorradóttir, Fjóla Margrét Viðarsdóttir og Árný Árnadóttir.
Fremri röð frá vinstri: Þorsteinn Hallgrímsson, Logi Sigurðsson, Gunnlaugur Árni Sveinsson, Dagbjartur Sigurbrandsson, Daníel Ísak Steinarsson, Aron Emil Gunnarsson, Tómas Eiríksson Hjaltested, Skúli Gunnar Ágústsson, Markús Marelsson, Arnar Daði Svavarsson, Guðjón Frans Halldórsson, Hjalti Kristján Hjaltason, Veigar Heiðarsson og Birgir Björn Magnússon.

Evrópumót karla 9.-13. júlí í Póllandi

Smelltu hér fyrir stöðuna hjá körlunum:

Nánar um mótið hér:

Aron Emil Gunnarsson, GOS
Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG
Daníel Ísak Steinarsson, GK
Logi Sigurðsson, GS
Tómas Eiríksson Hjaltested, GR

Þjálfari: Þorsteinn Hallgrímsson
Sjúkraþjálfari: Bjarni Már Ólafsson

Belgía, Króatía, Tékkland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Litháen, Pólland, Slóvakía og Slóvenía léku í 2. deild – alls 10 þjóðir.

Fyrstu tvo keppnisdagana var leikinn höggleikur – þar sem að Ísland endaði í 4. sæti. 

Ísland sigraði lið Ungverja 3-2 í fyrstu umferð og Belgíu 4.5,-2,5 í undanúrslitum. 

Úrslitin úr leikjunum gegn Belgíu og Ungverjum má sjá hér fyrir neðan. 

Exit mobile version