/

Deildu:

Fannar Ingi Steingrímsson.
Auglýsing

Piltalandsliðið lék fyrsta hringinn á EM pilta sem fram fer í Noregi, Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG lék best okkar pilta  á 70 höggum eða -1.  Fyrstu tvo dagana er leikinn höggleikur þar sem fimm bestu skorin telja eftir hvern dag. Hér er hægt að nálgast upplýsinar um mótið og stöðuna.

T10 – Fannar Ingi Steingrímsson Golfklúbbi Hveragerðis, 70 högg, -1

T30 – Kristófer Orri Þórðarson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, 73 högg, +1

T30 – Egill Ragnar Gunnarsson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, 73 högg, +1

T54 – Birgir Björn Magnússon Golfklúbbnum Keili, 75 högg, +3

T64 – Henning Darri Þórðarson Golfklúbbnum Keili, 76 högg, +4

94 – Aron Snær Júlíusson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, 81 högg, +9

 

Þjálfari: Úlfar Jónsson

Liðsstjóri: Ragnar Ólafsson

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ