Séð yfir 11. og 12. braut Svarfhólsvallar - mynd/Edwin Roald.
Auglýsing

Þann 24. ágúst s.l. voru fimm nýjar brautir teknar í notkun á Svarfhólsvelli hjá Golfklúbbi Selfoss.

Holurnar verða þá orðnar fjórtán á Svarfhólsvelli og völlurinn leikinn þannig, þar til síðustu fjórar holurnar verða vígðar, hugsanlega eftir 2-3 ár.

455077138 992627182873656 5822551450163898832 n

Á myndinni hér fyrir neðan, sem Edwin Roald hönnuður , má sjá holur 11 og 12.

Ellefta brautin er par-5, meðfram langri sandfjöru við bakka Ölfusár. Stórglæsileg hola, með stórri flöt upp við svonefndan Skiphól. Sú tólfta er ekki lakari, par-3-hola við Rauðalækjarós.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ