Golfsamband Íslands

Fjölmenni á Ping-mótinu á Öldungamótaröðinni á Hvaleyrarvelli

Slegið af 10. teig.

Mikið fjölmenni tók þátt á Ping-mótinu á Hvaleyrarvelli sem fram fór í gær. Mótið er hluti af Öldungamótaröð LEK og var mótið haldið í samvinnu við GK og Íslensk Ameríska. Alls skráðu 172 kylfingar sig til leiks en aðstæður á Hvaleyrarvelli voru nokkuð erfiðar. Hvassviðri en að mestu þurrt. Myndasyrpa frá Hvaleyrarvelli er neðst í fréttinni.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Konur 49+
1. sæti punktar: Ásta Óskarsdóttir 37 punktar
2. sæti punktar: Ásgerður Sverrisdóttir 36 punktar
3. sæti punktar: Þórdís Geirsdóttir 35 punktar

Konur 65+
1. sæti punktar: Inga Magnúsdóttir 31 punktar
2. sæti punktar: Björg Kristinsdóttir 30 punktar

Karlar 49+
1. sæti punktar: Hörður Sigurðsson 37 punktar
2. sæti punktar: Sigurður Aðalsteinsson 37 punktar
3. sæti punktar: Ásmundur Karl Ólafsson 37 punktar

Karlar 65+
1. sæti punktar: Þórhallur Sigurðsson 36 punktar
2. sæti punktar: Guðjón Þorvaldsson 33 punktar
3. sæti punktar: Guðmundur Ágúst Guðmundsson 33 punktar

Besta skor karla: Sigurður Aðalsteinsson 73 högg
Besta skor kvenna: Þórdís Geirsdóttir 78 högg

Nándarverðlaun:

4. hola. Ásgeir Sigurbjörn Ingvason 1,51 m.
6. hola. Steinunn Sæmundsdóttir 2,19 m.
10. hola. Walter Hjartarsson 0,38 cm.
16. hola. Kristján R. Hansson 0,92 cm.

IMG_0017 copy

Exit mobile version