/

Deildu:

Símamótið 2016
Andri Þór Björnsson, GR og Theodór Emil Karlsson, GM.
Auglýsing

Fjórir íslenskir atvinnukylfingar hefja leik í dag á Nordic Tour atvinnumótaröðinni í Danmörku. Mótaröðin er í þriðja styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu.

Mótið fer fram á Romo vellinum á vesturströnd Jótlands í Danmörku en þetta er fyrsta mótið frá því í mars á þessari mótaröð.

Skorið frá mótinu má nálgast hér: 

Axel Bóasson úr Keili hóf leik kl. 6:40 að íslenskum tíma, Andri Þór Björnsson úr GR hóf leik kl. 7:20, Haraldur Franklín Magnús úr GR hefur leik kl. 7:40 og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur leik kl. 12:10 í dag.

Guðmundur Ágúst Kristjánsson
Axel Bóasson GK Myndsethgolfis

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ