Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands er meðal keppenda á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Haukur Örn spilaði í gær á 80 höggum og er sem stendur í 60-67 sæti hann á því góðan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn eftir daginn í dag en 72 karlar komast áfram og 18 konur.
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK