Auglýsing

Íslandsmeistarasveit GKG í kvennaflokki náði góðum árangri á Evrópumóti golfklúbba 2019 Mótið fór fram í Ungverjalandi á Balaton vellinum og er haldið á vegum EGA.

Skorið er uppfært hér:

Hulda Clara Gestsdóttir, Eva Gestsdóttir og Árný Eik Dagsdóttir skipuðu lið GKG.

GKG var í 12. sæti í liðakeppninni fyrir lokahringinn en með frábærri spilamennsku Huldu og Evu náði GKG að fara upp í 7. sæti á lokahringnum.

Tvö bestu skorin töldu í hverri umferð en Árný Eik varð að hætta keppni á lokakeppnisdeginum eftir að hafa lokið við 9 holur.

Hulda Clara lék best allra í einstaklingskeppninni og stóð uppi sem sigurvegari í einstaklingskeppninni. Hún lék hringina þrjá á +2 samtals ( 74-75-69) við erfiðar aðstæður í Ungverjalandi. Hún var 7 höggum betri en næsti keppandi.

Hulda Clara Gestsdóttir Eva Gestsdóttir og Árný Eik Dagsdóttir skipuðu lið GKG Arnar Már Ólafsson var liðsstjóri MyndEGA
Hulda Clara Gestsdóttir GKG MyndEGA
Evrópumeistaralið 2019 Smörum frá Danmörku MyndEGA

Skorið er uppfært hér:

Hulda Clara Gestsdóttir MyndEGA
Hulda Clara Gestsdóttir MyndEGA
Eva Gestsdóttir MyndEGA
Árný Eik Dagsdóttir MyndEGA
Árný Eik Dagsdóttir MyndEGA
Hulda Clara Gestsdóttir MyndEGA
Árný Eik Dagsdóttir MyndEGA
Árný Eik Dagsdóttir MyndEGA

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ