/

Deildu:

Auglýsing

Þórður Rafn Gissurarson úr GR náði frábærum árangri á Pro Golf atvinnumótaröðinni á Austerlitz Classic mótinu. Þórður lék lokahringinn á -5 og lék samtals á -11.

Lokastaðan:

Hann endaði í öðru sæti og var aðeins einu höggi á eftir sigurvegaranum Maximilian Walz frá Þýskalandi. Mótaröðin er í þriðja styrkleikaflokki í Evrópu og fá stigahæstu kylfingarnir keppnisrétt á Áskorendamótaröðinni í lok tímabilsins.

Þórður Rafn er í 13. sæti á stigalista Pro Golf mótaraðarinnar en hann hefur leikið á alls 13 mótum á tímabilinu.

 

Deildu:

Auglýsing
Undirbúningur hjá Guðrúnu Brá áður en hún hélt af stað til Suður Afríku að keppa á Sunshine mótaröðinni í golfi 🇿🇦Endilega fylgist með henni næstu vikur 📸
Skráning er hafin á Golfhátíð á Akranesi ⛳️ frábær skemmtun fyrir 11-14 ára af öllu getustigi 🙏🏻 nánari upplýsingar og skráning á golf.is
Frábær vika að baki hjá íslenska landsliðshópnum á La Finca Golf ⛳️Thank you for having us lafincaresort lafinca_sports

📸 kristinmariaa
Nick Carlson shot 58 today at Lo Romero 👊🏻 He needed a birdie on 18 to shoot 59 but holed 61 yards for back to back eagles and 58 🦅🦅🤯Atvinnukylfingurinn Nick Carlson úr Golfklúbbur Mosfellsbæjar lék á 58 höggum á Lo Romero af hvítum teigum. Landsliðshópur Íslands er í æfingaferð á Spáni og lék í móti innbyrðis í dag. Hann þurfti fugl á lokaholunni til að leika á 59 höggum, en sló í holu af 55 metra færi á lokaholunni fyrir öðrum erninum í röð 🦅🦅 7 fuglar, 4 ernir, 1 skolli og 6 pör.

challengetour dpworldtour nextgolftour
Auglýsing