/

Deildu:

Auglýsing

Í sumar ætla PGA golfkennaranemar að bjóða upp á stutt fræðslumyndbönd fyrir áhugasama kylfinga.

Farið verður í sjö mismunandi þætt. Upphitunar – og styrktaræfingar, kylfuval, pútt – vipp, hugarþjálfun, golfreglur, pitchögg, og leikskipulag.


Myndband 5: Guðmundur Daníelsson og Hallsteinn Traustason fara yfir nokkrar gagnlegar pútt – og vippæfingar, sem allir ættu að geta nýtt sér á æfingasvæðinu í sumar.


Myndband 4. Hér fjalla þeir Rafn Stefán Rafnsson og Birgir Björnsson um ,,fitting”, eða rétt kylfuval.


Myndband 3. Margeir Vilhjálmsson og Jón Andri Finnsson fjalla um ýmis gagnleg atriði sem gætu gagnast byrjendum í golfi.


Myndband 2. Guðjón Daníelsson og Steinn Baugur Gunnarsson fjalla mikilvæga þætti sem tengjast hugarfari í golfi.


Myndband 1. – Upphitun – og styrktarþjálfun kylfinga. 10 upphitunaræfingar fyrir kylfinga og 10 heima – styrktaræfingar fyrir kylfinga. Grétar Eiríksson íþróttafræðingur og PGA kennaranemi, Írena Óskarsdóttir, íþróttafræðingur og PGA kennaranemi.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ