Fjögur landslið á vegum GSÍ eru í keppnisferðum um Evrópu þar sem þau taka þátt á Evrópumóti áhugamanna.
Keppni hefst 9. júlí en um er að ræða karla – kvenna – drengja og stúlknalandslið Íslands. Öll liðin keppa í efstu deild á EM 2019.
Hér fyrir neðan má sjá brot af þeim sögum sem liðin eru að segja á Instagram.
https://www.instagram.com/golfteamiceland/
Client error: `GET https://graph.facebook.com/v10.0/instagram_oembed?url=https%3A%2F%2Fwww.instagram.com%2Fp%2FBznTRTUJmfQ%2F&access_token=EAAG5hzKyxakBOwdjQYJHguPJWnPyrtQSZAGWRiXanOZBl5kdLrTO4QCH31d5ZBOofSIGaV6AYoxy55VtKvZB1Lj6czjIYLloKI1rWaOi0pC2dlMAQsZCepMoGwlO9pmZCJ3fywoGxOqI5XaF8XrMW1zhoNTP6tYLGgKFTgsALkxDbB2zz20FhZCCMl0ya0RG9zemv1kaGURF1Wk88hCk114NvxjdU16BYyqWFnGy5eeNoIltO3N9ZBclTdCxHUhT7w0ZD` resulted in a `400 Bad Request` response: {"error":{"message":"The requested resource does not exist","type":"OAuthException","code":24,"error_subcode":2207045,"i (truncated…)
Gregor Brodie, afreksstjóri Golfsambands Íslands, og Ólafur Björn Loftsson, aðstoðarafreksstjóri, hafa tilkynnt hvaða leikmenn skipa landslið Íslands sem taka þátt á Evrópumeistaramótinu í liðakeppni.
Alls völdu þeir leikmenn í fjögur landslið sem taka þátt fyrir Íslands hönd á EM.
Öll fjögur landsliðin eru skipuð áhugakylfingum og öll liðin keppa í efstu deild.
Öll fjögur mótin fara fram á sama tíma, 9.-13. júlí
Karlalandslið Íslands:
Aron Snær Júlíusson, GKG
Birgir Björn Magnússon, GK
Bjarki Pétursson, GKB
Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
Gísli Sveinbergsson, GK
Rúnar Arnórsson, GK
Karlandsliðið keppir á EM 9.-13. júlí í Svíþjóð:
Nánari upplýsingar um mótið hér:
Kvennalandslið Íslands:
Andrea Bergsdóttir, GKG
Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS
Helga Kristín Einarsdóttir, GK
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR
Saga Traustadóttir, GR
Kvennalandsliðið keppir á EM, 9.-13. júlí á Ítalíu:
Nánari upplýsingar um mótið hér:
Piltalandslið Íslands 2019
Aron Emil Gunnarsson, GOS
Böðvar Bragi Pálsson, GR
Kristófer Karl Karlsson, GM
Kristófer Tjörvi Einarsson, GV
Jón Gunnarsson, GKG
Sigurður Bjarki Blumenstein, GR
*Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, gat ekki gefið kost á sér í þetta verkefni.
Piltalandsliðið keppir á EM, 9.-13. júlí í Frakklandi:
Nánari upplýsingar um mótið hér:
Stúlknalandslið Íslands:
Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA
Árný Eik Dagsdóttir, GKG
Ásdís Valtýsdóttir, GR
Eva María Gestsdóttir, GKG
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR
Stúlknalandsliðið keppir á EM, 9.-13. júlí á Spáni:
Nánari upplýsingar um mótið hér: