Fylgstu með gangi mála hjá golflandsliðunum á Instagram

Fjögur landslið á vegum GSÍ eru í keppnisferðum um Evrópu þar sem þau taka þátt á Evrópumóti áhugamanna.

Keppni hefst 9. júlí en um er að ræða karla – kvenna – drengja og stúlknalandslið Íslands. Öll liðin keppa í efstu deild á EM 2019.

Hér fyrir neðan má sjá brot af þeim sögum sem liðin eru að segja á Instagram.

https://www.instagram.com/golfteamiceland/

View this post on Instagram

Always fun @keilir #teamiceland

A post shared by Golf Team Iceland (@golfteamiceland) on

View this post on Instagram

Amsterdam here we come ✈️🇳🇱

A post shared by Golf Team Iceland (@golfteamiceland) on

View this post on Instagram

The boys are heading to Paris 🇫🇷👊

A post shared by Golf Team Iceland (@golfteamiceland) on

View this post on Instagram

Góðan daginn frá Ítalíu 🌞

A post shared by Golf Team Iceland (@golfteamiceland) on

View this post on Instagram

Team Iceland loves links golf 🇮🇸😁👌

A post shared by Golf Team Iceland (@golfteamiceland) on

Gregor Brodie, afreksstjóri Golfsambands Íslands, og Ólafur Björn Loftsson, aðstoðarafreksstjóri, hafa tilkynnt hvaða leikmenn skipa landslið Íslands sem taka þátt á Evrópumeistaramótinu í liðakeppni.

Alls völdu þeir leikmenn í fjögur landslið sem taka þátt fyrir Íslands hönd á EM. 

Öll fjögur landsliðin eru skipuð áhugakylfingum og öll liðin keppa í efstu deild. 

Öll fjögur mótin fara fram á sama tíma, 9.-13. júlí 

Karlalandslið Íslands: 
Aron Snær Júlíusson, GKG
Birgir Björn Magnússon, GK
Bjarki Pétursson, GKB
Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
Gísli Sveinbergsson, GK
Rúnar Arnórsson, GK

Karlandsliðið keppir á EM 9.-13. júlí í Svíþjóð: 
Nánari upplýsingar um mótið hér:

Kvennalandslið Íslands:

Andrea Bergsdóttir, GKG 
Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS
Helga Kristín Einarsdóttir, GK
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR
Saga Traustadóttir, GR

Kvennalandsliðið keppir á EM, 9.-13. júlí á Ítalíu: 
Nánari upplýsingar um mótið hér:

Piltalandslið Íslands 2019

Aron Emil Gunnarsson, GOS
Böðvar Bragi Pálsson, GR
Kristófer Karl Karlsson, GM 
Kristófer Tjörvi Einarsson, GV
Jón Gunnarsson, GKG 
Sigurður Bjarki Blumenstein, GR

*Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, gat ekki gefið kost á sér í þetta verkefni. 

Piltalandsliðið keppir á EM, 9.-13. júlí í Frakklandi: 

Nánari upplýsingar um mótið hér:

Stúlknalandslið Íslands:

Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA
Árný Eik Dagsdóttir, GKG
Ásdís Valtýsdóttir, GR
Eva María Gestsdóttir, GKG
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR

Stúlknalandsliðið keppir á EM, 9.-13. júlí á Spáni: 
Nánari upplýsingar um mótið hér: 

(Visited 968 times, 1 visits today)