Fyrir hvaða klúbb keppir þú á Íslandsmóti golfklúbba?

Verðlaunagripurinn á Íslandsmóti golfklúbba GSÍ 1. deild karla. Mynd/seth@golf.is

Að gefnu tilefni er athygli vakin á því að skráning í tölvukerfi GSÍ þann 15. júní n.k. ræður því fyrir hvaða klúbb kylfingar geta keppt í Íslandsmóti golfklúbba sem fram fer í ýmsum aldursflokkum í ágúst.

Sbr. 7. grein móta- og keppendreglnanna: „Kylfingar mega aðeins keppa fyrir einn golfklúbb á hverju tímabili og eru réttindin bundin við félagaskráningu í tölvukerfi GSÍ, 15. júní hvers árs.“

(Visited 2,088 times, 1 visits today)