/

Deildu:

Auglýsing

Golfklúbbur Akureyrar sigraði á Íslandsmóti golfklúbba í flokki 2022 14 ára og yngri drengja – en úrslitin réðust á Strandarvelli á Hellu í dag. GA lék til úrslita gegn liðin nr. 1 frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Golfklúbburinn Keilir varð í þriðja sæti. Alls tóku 9 lið þátt og má sjá lokastöðuna hér fyrir neðan.

Smelltu hér fyrir heildarúrslit.

Gullverðlaunalið GA var þannig skipað: Veigar Heiðarsson, Skúli Gunnar Ágústsson, Valur Guðmundsson, Ólafur Kristinn Sveinsson, Ragnar Orri Jónsson, Heiðar Kató Finnsson.

Silfurverðlaunalið GKG-1 var þannig skipað: Guðjón Frans Halldórsson, Guðmundur Snær Elíasson, Pálmi Freyr Davíðsson, Magnús Ingi Hlynsson.

Bronsverðlaunalið GK var þannig skipað: Markús Marelsson, Hjalti Jóhannsson, Birkir Thor Kristinsson, Andri Snær Gunnarsson, Ragnar Áki Kristjánsson, Sören Cole K. Heiðuson.

x

<strong>Gullverðlaunalið GA var þannig skipað Veigar Heiðarsson Skúli Gunnar Ágústsson Valur Guðmundsson Ólafur Kristinn Sveinsson Ragnar Orri Jónsson Heiðar Kató Finnsson Heiðar Davíð Bragason þjálfari er lengst til vinstri MyndBEG<strong>

x

<strong>Silfurverðlaunalið GKG 1 var þannig skipað Guðjón Frans Halldórsson Guðmundur Snær Elíasson Pálmi Freyr Davíðsson Magnús Ingi Hlynsson Arnar Már Ólafsson þjálfari er lengst til vinstri og Úlfar Jónsson íþróttastjóri GKG er lengst til hægri MyndBEG<strong>
<strong>Bronsverðlaunalið GK var þannig skipað Markús Marelsson Hjalti Jóhannsson Birkir Thor Kristinsson Andri Snær Gunnarsson Ragnar Áki Kristjánsson Sören Cole K Heiðuson Birgir Björn Magnússon liðsstjóri er lengst til hægri MyndBEG<strong>
<strong>Gullverðlaunalið GA var þannig skipað Veigar Heiðarsson Skúli Gunnar Ágústsson Valur Guðmundsson Ólafur Kristinn Sveinsson Ragnar Orri Jónsson Heiðar Kató Finnsson MyndBEG<strong>

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ