Auglýsing

Gísli Sveinbergsson er með eitt högg í forskot að loknum fyrsta keppnisdeginum á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Keilismaðurinn lék á 69 höggum eða -2. Kristján Þór Einarsson úr GM og Axel Bóasson úr Keili koma þar næstir á 70 höggum og Benedikt Sveinsson úr Keili var á parinu í dag eða 70 höggum.

Keppt er um Hvaleyrarbikarinn á þessu móti og er þetta í fyrsta sinn sem keppt er um þann glæsilega verðlaunagip.
1. Gísli Sveinbergsson, GK 69 (-2)
2.-3. Kristján Þór Einarsson, GM 70 (-1)
2.-3. Axel Bóasson, GK 70 (-1)
4. Benedikt Sveinsson, GK 70
5.-6. Haraldur Franklín Magnús, GR 73 (+1)
5.-6. Stefán Þór Bogason, GR 73 (+1)
7.-9. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG 74 (+3)
7.-9. Ólafur Björn Loftsson, GKG 74 (+3)
7.-9. Magnús Lárusson, GJÓ 74 (+3)

IMG_8389

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ