/

Deildu:

Gísli Sveinbergsson.
Auglýsing

Gísli Svein­bergs­son, úr Keili, endaði í 14 sæti á Orange Bowl Champ­i­ons­hip, sterku áhuga­manna­móti í golfi fyr­ir 18 ára og yngri. Gísli lék lokahringinn á 74 eða á þremur höggum yfir pari.

Gísli lék því hringina fjóra á 286 högum eða +2 og endaði í 14-15 sæti eins og áður sagði en alls voru 51 kylfingur skráður. Mótið er afar stekt, einungis fremstu kylfingum heimsins undir 18 ára er boðin þáttaka.

Sigurvegarinn Joaquin Niemann kemur frá Kína en hann lék á 277 höggum, -7.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ