Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili er efstur eftir fyrsta keppnisdaginn af alls þremur á Duke of York. Gísli lék Royal Aberdeen völlinn í Skotlandi á 69 höggum eða -2, hann fékk alls fimm fugla og þrjá skolla í dag og er með eitt högg í forskot á næstu keppendur. Ragnhildur Kristinsdóttir ú Golfklúbbi Reykjavíkur er einnig meðal keppanda en hún lék hringinn í dag á 81 höggi eða +10 og er hún í 41. sæti. Alls eru 55 keppendur í mótinu en mótið er eitt sterkari unglingamótum sem völ er á.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK