/

Deildu:

Auglýsing

Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili er efstur eftir fyrsta keppnisdaginn af alls þremur á Duke of York. Gísli lék Royal Aberdeen völlinn í Skotlandi á 69 höggum eða -2, hann fékk alls fimm fugla og þrjá skolla í dag og er með eitt högg í forskot á næstu keppendur.  Ragnhildur Kristinsdóttir ú Golfklúbbi Reykjavíkur er einnig meðal keppanda en hún lék hringinn í dag á 81 höggi eða +10 og er hún í 41. sæti. Alls eru 55 keppendur í mótinu en mótið er eitt sterkari unglingamótum sem völ er á.

Hér má sjá stöðuna í mótinu.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ