Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ laugardaginn 9. apríl síðastliðinn. Þann dag fékk félagið einnig afhenta nýja og glæsilega aðstöðu við Vífilsstaði í Garðabæ. Það var Lárus Blöndal forseti ÍSÍ sem afhenti formanni félagsins Finni Sveinbjörnssyni viðurkenninguna. Á myndinni eru frá vinstri þeir Lárus og Finnur ásamt ungum golfiðkendum í GKG með fána fyrirmyndarfélaga ÍSÍ.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Hvaða golfvellir eru opnir?
04.04.2025
Rástímar
GolfSixes í fyrsta sinn á Íslandi
20.03.2025
Klúbbafréttir