Golfsamband Íslands

GKG Íslandsmeistari golfklúbba 14 ára og yngri í stúlknaflokki

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar sigraði á Íslandsmóti golfklúbba 2022 í flokki 14 ára og yngri stúlkna. Úrslitin réðust á Garðavelli á Akranesi þar sem að mótið fór fram.

Alls tóku 6 lið þátt og varð sameiginlegt lið Golfklúbbsins Keilis og Golfklúbbsins Setbergs í öðru sæti – en liðin voru jöfn að stigum en innbyrðis sigur GKG gegn GK/GSE réði úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn.

GR varð í þriðja sæti, GM í því fjórða, sameiginlegt lið GA/GSS í því fimmta og NK í sjötta sæti.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um úrslit leikja og lokastöðu:

Íslandsmeistaralið GKG var þannig skipað: Bríet Eva Jóhannsdóttir, Embla Hrönn Hallsdóttir, Eva Fanney Matthíasdóttir, María Kristín Elísdóttir, Ríkey Sif Ríkharðsdóttir.

Silfurverðlaunalið GK/GSE var þannig skipað: Lovísa Hulda Gunnarsdóttir, Sigurást Júlía Arnarsdóttir, Lilja Dís Hjörleifsdóttir, Elva María Jónsdóttir, Tinna Alexía Harðardóttir og Guðrún Lilja Thorarensen.

Bronsverðlaunalið GR var þannig skipað: Erna Steina Eysteinsdóttir, Margrét Jóna Eysteinsdóttir, Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir, Ragna Lára Ragnarsdóttir, Tinna Sól Björgvinsdóttir, Katla María Sigurbjörnsdóttir.

<strong>Íslandsmeistaralið GKG var þannig skipað Bríet Eva Jóhannsdóttir Embla Hrönn Hallsdóttir Eva Fanney Matthíasdóttir María Kristín Elísdóttir Ríkey Sif Ríkharðsdóttir<strong>
<strong>Silfurverðlaunalið GKGSE var þannig skipað Lovísa Hulda Gunnarsdóttir Sigurást Júlía Arnarsdóttir Lilja Dís Hjörleifsdóttir Elva María Jónsdóttir Tinna Alexía Harðardóttir og Guðrún Lilja Thorarensen<strong>
<strong>Bronsverðlaunalið GR var þannig skipað Erna Steina Eysteinsdóttir Margrét Jóna Eysteinsdóttir Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir Ragna Lára Ragnarsdóttir Tinna Sól Björgvinsdóttir Katla María Sigurbjörnsdóttir<strong>
Exit mobile version