Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba hjá stúlkum og drengjum 18 ára og yngri fór fram á Garðavelli á Akranesi dagana 23.-25. júní 2021.

A-sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 2 1/2 – 1/2 sigur gegn Golfklúbbi Reykjavíkur (Grafarholt). Golfklúbbur Mosfellsbæjar varð í þriðja sæti.

Smelltu hér fyrir rástíma, úrslit og stöðu.

Smelltu hér fyrir stöðuna í höggleikskeppninni:

Lið GKG var þannig skipað:

Breki Gunnarsson Arndal
Dagur Fannar Ólafsson
Dagur Fannar Ólafsson
Gunnlaugur Árni Sveinsson
Róbert Leó Arnórsson
Jón Þór Jóhannsson

Lið GR var þannig skipað:


Jóhann Frank Halldórsson
Böðvar Bragi Pálsson
Bjarni Þór Lúðvíksson
Ísleifur Arnórsson
Finnur Gauti Vilhelmsson

Lið GM var þannig skipað:

Kjartan Sigurjón Kjartansson
Oliver Thor Hreiðarsson
Aron Ingi Hákonarson
Tristan Snær Viðarsson
Alexander Aron Tómasson

Í piltaflokki 18 ára og yngri voru alls 10 sveitir frá 6 golfklúbbum.

Úrslit Lið
1. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar – GKG (A)
2. sæti Golfklúbbur Reykjavíkur – GR (Grafarholt)
3. sæti Golfklúbbur Mosfellsbæjar – GM
4. sæti Golfklúbbur Akureyrar – GA
5. sæti Golfklúbburinn Leynir – GL
6. sæti Golfklúbburinn Keilir – GK (Hvaleyrin)
7. sæti Golfklúbbur Reykjavíkur – GR (Korpan)
8. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar – GKG (B)
9. sætiGolfklúbbur Selfoss – GOS
10. sætiGolfklúbburinn Keilir – GK (Sveinskot)

Smelltu hér fyrir rástíma, úrslit og stöðu.

Smelltu hér fyrir stöðuna í höggleikskeppninni:

Myndir hér:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ