/

Deildu:

Inniaðstaða GA
Auglýsing

Ný inniaðstaða hefur verið opnuð formlega á Jaðri. Það var Halldór M. Rafnsson heiðursfélagi GA ásamt Huldu Bjarnadóttur forseta GSÍ sem klipptu á rauða borðann í inniaðstöðuna síðastliðinn laugardag. Aðstaðan býður upp á sex golfherma af bestu gerð með Trackman tækjum og púttaðstöðu.

Halldór M Rafnsson heiðursfélagi GA ásamt Huldu Bjarnadóttur forseta GSÍ

Rekstur golfklúbbsins gekk vel á árinu en mikil ásókn var í rástíma. Alls voru spilaðir 30.146 hringir á Jaðarsvelli sem er það mesta frá upphafi. Tekjur námu 265 m.kr. samanborið við 246,5 m.kr árið áður sem er 7,5% hækkun á heildartekjum. Hagnaður af rekstri eftir fjármagnsliði var 18,8 m.kr.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ