Glæsileg inniaðstaða opnuð hjá Golfklúbbi Akureyrar
Ný inniaðstaða hefur verið opnuð formlega á Jaðri. Það var Halldór M. Rafnsson heiðursfélagi GA ásamt Huldu Bjarnadóttur forseta GSÍ sem klipptu á rauða borðann í inniaðstöðuna síðastliðinn laugardag. Aðstaðan býður upp á sex golfherma af bestu gerð með Trackman tækjum og púttaðstöðu. Rekstur golfklúbbsins gekk vel á árinu en mikil ásókn var í rástíma. … Halda áfram að lesa: Glæsileg inniaðstaða opnuð hjá Golfklúbbi Akureyrar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn