Íslandsmót golfklúbba hjá stúlkum og drengjum 18 ára og yngri fór fram á Garðavelli á Akranesi dagana 23.-25. júní 2021.
Í stúlknaflokki fagnaði Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM) sigri og sameiginlegt lið Golfklúbbs Kópavogar og Garðabæjar og Golfklúbbs Suðurnesja (GKG/GS) varð í öðru sæti. Golfklúbbur Reykjavíkur endaði í þriðja sæti og sameiginlegt lið Golfklúbbs Akureyrar og Golfklúbbs Skagafjarðar varð í fjórða sæti.
Lið GM var þannig skipað:
María Eir Guðjónsdóttir
Katrín Sól Davíðsdóttir
Sara Kristinsdóttir
Berglind Erla Baldursdóttir
Eydís Arna Róbertsdóttir

Lið GKG/GS var þannig skipað:
Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir
Karen Lind Stefánsdóttir
Katrín Hörn Daníelsdóttir
Fjóla Viðarsdóttir

Lið GR var þannig skipað:
Auður Sigmundsdóttir
Nína Margrét Valtýsdóttir
Bjarney Ósk Harðardóttir
Berglind Ósk Geirsdóttir








Smelltu hér fyrir rástíma, úrslit og stöðu.
Smelltu hér fyrir stöðuna í höggleikskeppninni:
Í stúlknaflokki 18 ára og yngri eru fjórar sveitir.
Golfklúbbur Reykjavíkur
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar / Golfklúbbur Suðurnesja
Golfklúbbur Mosfellsbæjar
Golfklúbbur Akureyrar / Golfklúbbur Skagafjarðar
Smelltu hér fyrir rástíma, úrslit og stöðu.