Góð brennsla á einum golfhring

Golfíþróttin býður upp á margt gott og skemmtilegt, og þar á meðal góða hreyfingu. Sem dæmi má nefna að meðalkarlmaður sem gengur með golfpokann á öxlunum 18 holur má búast við því að brenna um 2.500 hitaeiningum á hringnum sem tekur um fjórar klst. Konur brenna að meðaltali 1.500 hitaeiningum á 18 holum. Til samanburðar … Halda áfram að lesa: Góð brennsla á einum golfhring