Íslandsmót unglinga á Íslandsbankamótaröðinni hefst á föstudaginn á Garðavelli á Akranesi. Nú þegar eru yfir 120 keppendur skráðir til leiks en frestur til að skrá sig rennur út á þriðjudaginn kl. 23:59.
Keppt er í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum.
14 ára og yngri.
15-16 ára.
17-18 ára.
19-21 árs en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í þeim aldursflokki á Íslandsbankamótaröðinni.
Mótið er jafnframt fjórða mót ársins á Íslandsbankamótaröð unglinga. Hægt er að skrá sig með því að smella hér:
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
92 nýir héraðsdómarar í golfi
09.03.2025
Golfreglur
Ráðstefna SÍGÍ
04.03.2025
Golfvellir
GSÍ leitar að markaðsstjóra
24.02.2025
Fréttir