Deildu:

Golf 14

Golf 14 er móta- og viðburðahald fyrir kylfinga 14 ára og yngri. Í Golf 14 er lögð áhersla á fjölbreytt verkefni fyrir alla óháð getustigi. Hér er um að ræða höggleiksmót, liðakeppnir, viðburði og Íslandsmót í holukeppni og höggleik. Það er engin mótaröð í Golf 14. Markmiðið er að gera mót og viðburði aðgengilegri og að sem flestir fái verkefni við hæfi.

Eins er keppt í flokkum 12 ára og yngri og 14 ára og yngri á Íslandsmóti golfklúbba.

Flokkur.Dags.Mán.Mótaskrá 2025Klúbbur
Golf1410MaíGolf 14 – liðakeppniNK
GSÍmótaröðin17-18MaíVormót* GM
Unglingamótaröðin17-18MaíUnglingamótaröðinGL
GSÍmótaröðin24-25MaíVormót*
Unglingamótaröðin23-25MaíUnglingamótaröðinGSG
Golf1423-25MaíGolf 14GSG
GSÍmótaröðin30-1JúníGSÍ mótaröðin – HvaleyrarbikarinnGK
Önnur mót3-4JúníHeimslistamótGHR
Unglingamótaröðin5-7JúníUnglingamótaröðin – Nettó mótiðGKG
Golf145-6JúníGolf 14 – Nettó mótiðGKG
Golf1410-11JúníGolf 14 – Golfhátíð á AkranesiGL
GSÍmótaröðin13-15JúníÍslandsmót í holukeppni kvenna – GSÍ mótaröðinGO
Íslandsmót golfklúbba19-21JúníÍslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U12GR, GM, GKG
GSÍmótaröðin21-23JúníÍslandsmót í holukeppni karla – GSÍ mótaröðinGM
Íslandsmót golfklúbba25-27JúníÍslandsmót golfklúbba – stúlkur U18 – drengir, U16, U18GHR
Íslandsmót golfklúbba25-27JúníÍslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U14GSG
Önnur mót29-12JúlíMeistaramót golfklúbbaAllir
Golf1416JúlíGolf 14GM
Önnur mót17-19JúlíÍslandsmót 50+GHR
GSÍmótaröðin18-20JúlíGSÍ mótaröðin – KorpubikarinnGR
Íslandsmót golfklúbba24-26JúlíÍslandsmót golfklúbba – 1. deild karla GKG
Íslandsmót golfklúbba24-26JúlíÍslandsmót golfklúbba – 1. deild kvenna GA
Íslandsmót golfklúbba23-25JúlíÍslandsmót golfklúbba – 2. deild karlaGF
Íslandsmót golfklúbba24-26JúlíÍslandsmót golfklúbba – 2. deild kvenna GL
Unglingamótaröðin29-30JúlíUnglingamótaröðinGF
GSÍmótaröðin7-10ÁgústÍslandsmótið í golfi – GSÍ mótaröðinGK
Unglingamótaröðin15-17ÁgústUnglingamótaröðin – Íslandsmót í höggleik
Golf1415-17ÁgústGolf 14 – Íslandsmót í höggleikGOS
Önnur mót13-14ÁgústHeimslistamót
Íslandsmót golfklúbba15-17ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 3. deild karlaGSS
Íslandsmót golfklúbba15-17ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 4. deild karlaGVG
Íslandsmót golfklúbba15-17ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 5. deild karlaGD
Íslandsmót golfklúbba21-23ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild kvennaGV
Íslandsmót golfklúbba21-23ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild kvennaGS
Íslandsmót golfklúbba21-23ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild karlaGS
Íslandsmót golfklúbba21-23ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild karlaGV
Íslandsmót golfklúbba21-23ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 50+ 3. deild karlaGOS
Íslandsmót golfklúbba21-23ÁgústÍslandsmót golfklúbba – 50+ 4. deild karlaGHH
Önnur mót23-24ÁgústHaustmót**NK
Unglingamótaröðin23-25ÁgústUnglingamótaröðinGM
Golf1423-25ÁgústGolf 14 Íslandsmót í holukeppniGM
Önnur mót30-31ÁgústHaustmót**
Golf146-7SeptemberGolf 14GR
Unglingamótaröðin6-7SeptemberUnglingamótaröðinGR

Deildu:

Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ