
Golf 14 er móta- og viðburðahald fyrir kylfinga 14 ára og yngri. Í Golf 14 er lögð áhersla á fjölbreytt verkefni fyrir alla óháð getustigi. Hér er um að ræða höggleiksmót, liðakeppnir, viðburði og Íslandsmót í holukeppni og höggleik. Það er engin mótaröð í Golf 14. Markmiðið er að gera mót og viðburði aðgengilegri og að sem flestir fái verkefni við hæfi.
Eins er keppt í flokkum 12 ára og yngri og 14 ára og yngri á Íslandsmóti golfklúbba.
Dags. | Mán. | Mótaskrá 2025 | Klúbbur | Flokkur. | |
---|---|---|---|---|---|
10 | Maí | Golf 14 – liðakeppni | Fellur niður | NK | Golf14 |
24-25 | Maí | Golf 14 | GSG | Golf14 | |
6-7 | Júní | Golf 14 – Nettó mótið | GKG | Golf14 | |
10-11 | Júní | Golf 14 – Golfhátíð á Akranesi | GL | Golf14 | |
16 | Júlí | Golf 14 | GM | Golf14 | |
15-17 | Ágúst | Golf 14 – Íslandsmót í höggleik | GOS | Golf14 | |
23-25 | Ágúst | Golf 14 Íslandsmót í holukeppni | GM | Golf14 | |
6-7 | September | Golf 14 | GR | Golf14 |
Sýni 1 til 8 af 8 færslum (síað út frá 44 færslum)