GSÍ fjölskyldan

Deildu:

Golf 14

Golf 14 er móta- og viðburðahald fyrir kylfinga 14 ára og yngri. Í Golf 14 er lögð áhersla á fjölbreytt verkefni fyrir alla óháð getustigi. Hér er um að ræða höggleiksmót, liðakeppnir, viðburði og Íslandsmót í holukeppni og höggleik. Það er engin mótaröð í Golf 14. Markmiðið er að gera mót og viðburði aðgengilegri og að sem flestir fái verkefni við hæfi.

Eins er keppt í flokkum 12 ára og yngri og 14 ára og yngri á Íslandsmóti golfklúbba.

Deildu:

Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ