Golfdagar í Kringlunni eru nú haldnir í annað skipti eftir frábærar viðtökur í fyrra þegar hátt í 60.000 manns lögðu leið sína á golfdaga. Fjölmargar verslanir bjóða golftengd tilboð og laugardaginn 10.maí verður sannkölluð golfhátíð í göngugötu Kringlunnar þar sem afrekskylfingar og golfkennarar verða á svæðinu og gefa góð ráð.
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK