Golfdagurinn í Rangárþingi fer fram laugardaginn 18. maí ⛳️
Boðið verður upp á skemmtilega kynningu á grunnatriðum golfíþróttarinn undir handleiðslu PGA golfkennaranema, ásamt leikjum og grillveislu fyrir þátttakendur. Golfdagurinn er fyrir alla fjölskylduna en hér er frábært tækifæri til að kynnast golfíþróttinni!
🗓️18. maí
🕐13:00-15:00
📍Golfklúbbur Hellu – Strandarvöllur
⛳️ Open golf event in Rangárþing takes place on Saturday, May 18 ⛳️
There will be a fun introduction to the basics of golf under the guidance of a golf instructor, along with games and a barbecue for the participants. The Open golf event is for the whole family, a great opportunity to get to know golf!
Golfdagurinn er samstarfsverkefni GSÍ, KPMG, PGA og GHR.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK