Golffjölskyldan

Golffjölskyldan samanstendur af sex öflugum samstarfsaðilum sem gera Golfsambandinu kleift að halda úti starfseminni. Fyrirtækin hafa bæði stutt við einstök verkefni sem stuðla til dæmis að útbreiðslu golfíþróttarinnar og auknu jafnrétti og við almennt móta- og afreksstarf. Stuðningurinn er ómetanlegur og færum við þeim bestu þakkir fyrir gott samstarf síðustu ár.
 

Fyrirtækin í Golffjölskyldunni eru:

  • BL
  • Íslandshótel
  • Icelandair
  • Kristall
  • KPMG
  • Stefnir
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ