Golfklúbburinn Leynir á Akranesi auglýsir eftir golfkennara. Viðkomandi kæmi að stefnumótun og markmiðasetningu varðandi golfþjálfun unglinga ásamt íþróttastjóra GL sem er Birgir Leifur Hafþórsson. Nánari upplýsingar hér fyrir neðan.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
92 nýir héraðsdómarar í golfi
09.03.2025
Golfreglur
Ráðstefna SÍGÍ
04.03.2025
Golfvellir
GSÍ leitar að markaðsstjóra
24.02.2025
Fréttir