Auglýsing

Axel Bóasson, Birgir Leifur Hafþórsson, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir sem skipuðu landslið Íslands í golfi á Evrópumótinu í Glasgow s.l. sumar voru efst í kjörinu á liði ársins 2018. Samtök íþróttafréttamanna standa að kjörinu.

Landslið Íslands í golfi fékk 90 stig alls í kjörinu en alls fengu 7 lið atkvæði. Þetta er í fyrsta sinn sem lið úr golfíþróttinni er efst í þessu kjöri.

Lið ársins, úrslit úr kjörinu 2018:

1. Landslið Íslands golf 90
2. ÍBV kk handbolti 83
3. Kvennalandslið Íslands hópfimleikar 40
4 .Breiðablik kvk fótbolti 35
5 .KR kk körfubolti 12
6. Valur kk fótbolti 6
7. Karlalandslið Íslands fótbolti 4

 

 

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ