/

Deildu:

Auglýsing

Fréttaskot frá dómaranefnd GSÍ þar sem fjallað er um breytingarnar á golfreglunum.


Áður en þú slærð högg máttu ekki leggja neinn hlut á jörðina, t.d. kylfu, til að auðvelda þér uppstillingu fyrir höggið.

Í eldri reglum var bannað að slá högg með einhvern hlut á jörðinni til að auðvelda miðun eða uppstillingu en nú er bannað að leggja hlut á jörðina í þessum tilgangi, jafnvel þótt þú fjarlægir hlutinn áður en þú slærð höggið.

Sjá reglu 10.2b

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ