Golfsamband Íslands

Golfreglur 2019: Boltinn hittir eitthvað eftir pútt á flötinni

Fréttaskot frá dómaranefnd GSÍ þar sem fjallað er um breytingarnar á golfreglunum.


Ef þú púttar á flötinni og boltinn hittir af slysni eitthvað eða einhvern áður en boltinn stöðvast eða lendir í holunni gilda eftirfarandi reglur:

Sjá reglur 11.1 og 13.2b

Exit mobile version