Golfsamband Íslands

Golfreglur 2019: Ef kylfa skemmist við leik

Fréttaskot frá dómaranefnd GSÍ þar sem fjallað er um breytingarnar á golfreglunum.


Tvær breytingar hafa orðið á reglunum varðandi kylfur sem skemmast á meðan á leik stendur:

Ef kylfa skemmist máttu láta gera við kylfuna, þó þannig að ekki sé skipt um grip, skaft eða kylfuhaus.

Með þessum breytingum hafa reglur um skemmdar kylfur einfaldast til muna og kemur í veg fyrir slysalegar frávísanir sem áttu sér stað áður þegar leikmenn héldu leik áfram með kylfu sem taldist óleikhæf.

Sjá reglu 4.1

Exit mobile version