/

Deildu:

Auglýsing

Fréttaskot frá dómaranefnd GSÍ þar sem fjallað er um breytingarnar á golfreglunum.


Tvær mikilvægar breytingar hafa orðið varðandi mat á því hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst.

  • (a) Ef talið er að kyrrstæður bolti í leik hafi hreyfst telst hann ekki hafa hreyfst nema það sé vitað fyrir víst eða talið nánast öruggt.
  • (b) Ef kyrrstæður bolti þinn sem er í leik hreyfist telst þú ekki hafa valdið hreyfingu boltans nema að vitað sé eða nánast öruggt að sú hafi verið raunin. Almennt gildir að ef óljóst er hvað olli hreyfingu boltans er alltaf litið svo á að hann hafi hreyfst vegna náttúruaflanna.

Sjá reglur 9.2 og 9.4

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ