/

Deildu:

Auglýsing

Fréttaskot frá dómaranefnd GSÍ þar sem fjallað er um breytingarnar á golfreglunum.


Nú er vítalaust þótt þú sláir boltann óvart í sjálfa(n) þig eða í útbúnað þinn. Þú einfaldlega leikur boltanum þar sem hann stöðvast.

Eina undantekningin frá þessari reglu er ef þú púttar boltanum á flötinni og boltinn hittir þig eða útbúnað þinn. Þá gildir höggið ekki, þú leggur boltann aftur á fyrri stað púttar aftur.

Sömu reglur gilda í höggleik og í holukeppni. Ef þú slærð bolta þinn t.d. óvart í mótherja þinn í holukeppni hefurðu ekki lengur kost á að afturkalla höggið.

Sjá reglu 11.1

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ